Ratings & Reviews performance provides an overview of what users think of your app. Here are the key metrics to help you identify how your app is rated by users and how successful is your review management strategy.
User reviews affect conversion to installs and app rating. Featured and helpful reviews are the first to be noticed by users and in case of no response can affect download rate.
„Stafirnir okkar“ kynnir íslenska stafrófið fyrir börnum á líflegan og skemmtilegan hátt. Stafirnir okkar er leikur fyrir börn á aldrinum 2-5 ára sem eru að læra að þekkja íslensku bókstafina og hljóðin þeirra. Börn eiga auðvelt með að gleyma sér í leiknum sem er heillandi og auðveldur í notkun en í senn fræðandi og skemmtilegur. Í leiknum er: + Íslenska stafrófið er kynnt með vönduðum myndum + Orð hvers bókstafs lesið á íslensku og kynnt í samhengi + Hægt er að sjá bókstafina stóra og litla + Hægt að velja hvaða staf sem er í stafrófinu + Hægt að læsa flæði þannig að barnið verður að klára að hlusta áður en haldið er áfram í næsta staf + Hægt að slökkva og kveikja á tónlist